Krílafimi

Með því að örva og styrkja ungabörn getum við haft áhrif á það hvernig taugakerfi þeirra þróast, bætt athygli þeirra og minni, auk þess sem hreyfigetan virðist verða meiri. Allt getur þetta haft áhrif á vitsmunalegan, félagslegan og líkamlegan þroska barnsins.

Við í Krílafimi bjóðum upp á fræðslu og leikfimi fyrir ungabörn þar sem aðaláherslan er að undirbúa börnin fyrir næstu skref í lífinu með leik, tónlist og söng.

Kennt verður á laugardagsmorgnum í húsnæði Plie, Víkurhvarfi 1 í Kópavogi.

ATH. Það er laust í 10:15 tímann á laugardögum svo ef þið hafið áhuga hafið þá endilega samband. 

Hvert námskeið er 8 vikur og verðið er 16.000 krónur.

Leggja þarf inn á reikning 0115-26-011435, kt. 100375-3389 eftir að skráning hefur farið fram til þess að staðfesta skráninguna.

Skráning fer fram hér