Gott er að …..

Gott er að leyfa barni að snerta hluti með hinum ýmsu áferðum því það örvar snertiskynið.

Gott er að leyfa barni að heyra mismunandi hljóð, syngja fyrir það, tala við það, jafnvel lesa fyrir það eða setja þægilega tónlist á spilarann.

Gott er að leyfa barni að sjá hin ýmsu form og litríka hluti. Talið er að börn fari að sjá liti um 3ja mánaða aldur.

Gott er að leyfa barninu að finna mismunandi lyktartegundir.

Gott er að knúsa barnið og kissa.

Og svo mætti lengi telja 😊