Lítur barnið þitt meira til annarar hliðar?

Þú getur aðstoðað barnið við að horfa í hina áttina með því að setjast oftar þeim megin sem barnið lítur síður til. Þaðan getur þú spjallað við það, komið með eitthvað spennandi dót til að sýna því, lesið fyrir það og jafnvel gefið barninu að borða frá þeirri hlið. Sér í lagi ef barninu finnst gott að borða 😊.